Event Information
Eldhátíð (Fire Festival) was a festival of experimental archaeology, using science to explore the Viking-age battle tactic of burning down a longhouse.
In August 2019, Hurstwic and Eiríksstaðir joined forces in a festival of experimental archaeology on the smelting of iron in Viking-age Iceland. Our research results changed the idea Icelanders had about their Viking ancestors and became a special exhibit at the National Museum of Iceland. This year, we plan to change some more ideas.
A go-to battle tactic in the Viking age was to burn down an opponent’s house. The tactic is mentioned numerous times in literary sources and in law codes from the Viking age. Hurstwic and Eiríksstaðir, in association with the National Museum of Iceland, and the Icelandic Forestry Service plan to scientifically test the tactic using experimental archaeology, in a public festival held at Eiríksstaðir.
The festival took place at the replica Viking-age turfhouse at Eiríksstaðir in Haukadalur in the west of Iceland on Friday-Sunday, July 5-7, 2024. The festival opened each day at 10:00 and closed at 17:00. Tickets were available at the door.
Find Eiríksstaðir on Google Maps or on Já.is.
Tentative Schedule of Events
Friday, July 5 Festival Opens at 10:00
Fire battle tactic burning experiment 1
Viking turfhouse tours
Forging and Blacksmith demonstrations
Fire battle tactic burning experiment 2
Special burning longhouse battle tour
Fire battle tactic burning experiment 3
Old Norse Tales and Poetry in the longhouse with Dr. Jackson Crawford, expert in Norse language and myth
Friday, July 5 Festival Closes at 17:00
Saturday, July 6 Festival Opens at 10:00
Fire battle tactic burning experiment 4
Viking turfhouse tours
Forging and Blacksmith demonstrations
Fire battle tactic burning experiment 5
Special burning longhouse battle tour
Fire battle tactic burning experiment 6
Old Norse Tales and Poetry in the longhouse with Dr. Jackson Crawford
Saturday, July 6 Festival Closes at 17:00
Sunday, July 7 Festival Opens at 10:00
Fire battle tactic burning experiment 7
Viking turfhouse tours
Forging and Blacksmith demonstrations
Special burning longhouse battle tour
Old Norse Tales and Poetry in the longhouse with Dr. Jackson Crawford
The main event: the final experiment in testing the battle tactic of burning a longhouse
Sunday, July 7 Festival Closes at 17:00
Please note that the schedule is tentative. Times are yet to be determined, and events may be added or deleted as the schedule becomes more firm.
English language text continues below the Icelandic text.
Panel Discussion at the National Museum of Iceland
Video and articles about the festival
Video announcements about the festival
Partners and Sponsors of the festival
Upplýsingar um viðburðinn
Eldhátíðin er hátíð um tilraunafornleifafræði, þar sem vísindalegum aðferðum verður beitt til að rannsaka húsbrennur, bardagaaðferð sem talað er um í Íslendingasögunum.
Í ágúst 2019 héldu Eiríksstaðir og Hurstwic saman Járngerðarhátíð, þar sem aðferðum tilraunafornleifafræðinnar var beitt til að rannsaka framleiðslu járns á Íslandi landnámsaldar. Niðurstöður þeirra rannsókna breyttu hugmyndum Íslendinga um forfeður sína og -mæður. Þeim niðurstöðum voru gerð góð skil á Þjóðminjasafninu í sérstaklgri sýningu, „Úr mýri í málm“. Á þessu ári er ætlunin að breyta fleiri hugmyndum.
Húsbrennur voru þekkt aðferð meðal norrænna þjóða á víkingaöld, og er víða minnst á þær, bæði í bókmenntum og í lagabálkum frá þeim tíma. Hurstwic og Eiríksstaðir, í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og Skógræktina, ætla að gera vísindalega rannsókn á húsbrennum með aðferðum tilraunafornleifafræðinnar, á hátíð að Eiríksstöðum sem verður opin almenningi.
Hátíðin verður haldin í grennd við tilgátuhúsið að Eiríksstöðum í Haukadal, Dalasýslu dagana 5.-7. júlí 2024. Opnunartími er frá klukkan 10:00 til 17:00 alla dagana, og miðar eru seldir á staðnum.
Ýmislegt verður í boði að gera fyrir unga og aldna, s.s. leirmótun, fléttur, tálgun og tilraunir við að kveikja eld með eldstálum, vopnaskak og fleira.
Hægt er að finna Eiríksstaði á já.is og Google Maps.
Gisting er í boði á tjaldsvæðum í grennd, Árbliki, Búðardal eða Laugum í Sælingsdal.
Dagskrá viðburðarins
(birt með fyrirvara um mögulegar breytingar)
Föstudagur, 5. júlí:
Hátíð opnar 10:00
Húsbrennutilraun 1
Skoðunarferðir um torfbæinn með leiðsögn
Sýningar á aðferðum við járnsmíðar
Húsbrennutilraun 2
Sérstök kynning á húsbrennum sem bardagaaðferð
Húsbrennutilraun 3
Norrænar sögur og kveðskapur í torfbænum. Dr. Jackson Crawford, sérfræðingur í forn-Norrænu máli og goðsögnum, segir frá
Hátíð lokar 17:00
Laugardagur, 6. júlí:
Hátíð opnar 10:00
Húsbrennutilraun 4
Skoðunarferðir um torfbæinn með leiðsögn
Sýningar á aðferðum við járnsmíðar
Húsbrennutilraun 5
Sérstök kynning á húsbrennum sem bardagasaðferð
Húsbrennutilraun 6
Norrænar sögur og kveðskapur í torfbænum. Dr. Jackson Crawford, sérfræðingur í forn-Norrænu máli og goðsögnum, segir frá
Hátíð lokar 17:00
Sunnudagur, 7. júlí:
Hátíð opnar 10:00
Húsbrennutilraun 7
Skoðunarferðir um torfbæinn með leiðsögn
Sýningar á aðferðum við járnsmíðar
Sérstök kynning á húsbrennum sem bardagaaðferð
Norrænar sögur og kveðskapur í torfbænum. Dr. Jackson Crawford, sérfræðingur í forn-Norrænu máli og goðsögnum, segir frá
Aðalatriðið: lokatilraun í rannsókn á húsbrennum sem bardagaaðferð
Hátíð lokar 17:00
In conjunction with the Fire Festival, the National Museum of Iceland, in association with Hurstwic and Eiríksstaðir, presented an informal panel discussion on Researching Vikings, bringing together experts in the field whose research has advanced our understanding of the Viking age. The discussion took place on July 3, 2024, at 13:00 in the auditorium of the National Museum. More information about the event and the panelists is available in the panel discussion flyer, linked below. A video recording of the panel discussion is on YouTube.
Video and Articles about the Festival
Preliminary Report on the Results of Our Experiments at the Fire Festival
includes never-before-seen footage from inside a burning turf house
The Viking Housefire Experiments
Interviews by Dr. Jackson Crawford with key members of the Hurstwic and WPI research teams at the Fire Festival
Viking-Age Battle Tactics - Fire Festival at Eiríksstaðir
Hurstwic Fire Festival 2024: Montage
Stöð 2 News (in Icelandic)
Morgunblaðið article (in Icelandic)
Today’s Burning at Eiríksstaðir (in English)
Bruninn á Eiríksstöðum í dag (â íslensku)
Department of Fire Protection Engineering at WPI
Video Clips and Announcements Related to the Festival
Eldhátíð / Fire Festival Announcement
Fire Festival: The Importance of the Door
Fire Festival: The Science of the Festival
Fire Festival: The Tactic of Burning the Longhouse
Fire Festival: Announcement by Dr. Jackson Crawford
Fire Festival: Results of Preliminary Experiment #4
Fire Festival: Comparison of Test Burns of Viking-age Turfhouses
Fire Festival: Results of Preliminary Test Burn #2
Teaser Announcements
English
íslensku